Létta Leiðin.

Er lífsstílsbreyting, við fylgjum bókinni " Létta leiðin sem fylgir með námskeiðunum.

Vigtun og ummálsmælingar í byrjun og lok námskeiðs, og einnig í samræmi við bókina.

Styrktar og brennsluæfingar X2 í viku í 6 vikur,

Hvatning Aðhald Árangur.

Hlakka til að byrja þessa ferð með ykkur.

  "Létta leiðin"

Fengið að láni frá Facebook síðu " Léttu leiðarinnar" Ásgeir Ólafssyni.

Í dag er mánudagur.
Árangursdagbók Facebook vina mínir sem hafa farið Léttu leiðina. Þetta hef ég fengið sent síðustu 7 daga meðal annars.

1. Karlmaður milli fertugs og fimmtugs eftir 3. viku: "Engar fórnir bara árangur. Hvað er sykur??
2. Kona milli tvítugs og þritugs eftir 1. viku: Vá, vá vá! ég er aldrei svöng og svo léttist ég? Hvað er í gangi? Ég fer á djammið og allt?
3. Karlmaður milli 5...
0 og 60 ára eftir 2 vikur: Mín skoðun er sú að þessu kerfi ættu allir að fara eftir. Burtu með þessa megrunarkúra loksins. Hvers vegna? Ég hef lést um 3 kg sl tvær vikur. Hreyfi mig ekkert og ég hef ekki misst eitt kíló sl. 20 árin á öllum þessum kúrum. Sef miklu betur og hvílist loksins.
4. Kona milli þrítugs og fertugs (sykursjúk) eftir 2. viku: Tek 25% minna insulín á dag. Þarf 10 -15 færri einingar með mat. ENGIN SYKURÞÖRF! Kökufíknin horfin! Fatastærð niður! Hef sofið illa en ég hef ekki sofið svona vel forever síðustu tvær vikurnar.
5. Karlmaður milli 60 og 70 ára eftir 6 vikur: Ég byrjaði á þessu í lok júní á þessu ári og tók þessar sex vikur. Hef reynt allt sl 25 árin að létta mig og var nánast búinn að gefast upp. Núna er ég 14 kg léttari og held áfram að léttast þrátt fyrir að ég sé löngu búinn að lesa bókina. Fer bara eftir þessum reglum. Full stjórn á mat í fyrsta skiptið síðan ég var unglingur.

 

GULLKORN DAGSINS

Samkvæmt loftfæðilegu lögmáli ætti býflugan ekki að geta flogið. En býflugan veit þetta ekki og flýgur um allt.
-James Barrie

     

ÁHUGAVERÐIR TENGLAR