Um kennara ...

13.07.2012

Er ÍAK einkaþjálfari, útskrifuð 2012.

Ég er menntuð sem sjúkraliði og vann á fæðingar- og endurhæfingardeildum í 18 ár.

Útskrifaðist sem Yoga kennari frá Yogastudió Ásmundar Gunnlaugssonar .

Og sem Rope Yoga kennari frá Guðna Gunnarssyni

Útskrifuð sem FIT-PILATES kennari frá Smára Jósafatssyni

Útskrifaðist sem TRX kennari í 2008 frá

Biodynamic í Bretlandi 2007

Einkaþjálfari frá Íþróttaakademíu Keilis, ÍAK einkaþjálfari 2012.

Hef stundað Yoga síðan 1986 og tekið  yoganámskeið hja Yoga Shanti Desai og fleirum.

Hef verið með eigin stöð í Baðhúsinu Brautarholti síðastliðin ár. Er og hef verið að kenna  Yoga, Rope Yoga og Fit-Pilates í Nordica spa Heilsuakademíunni og Hress í Hafnafirði.

Er með þjálfun í Grindavík og í Hress í Hafnarfirði

 

GULLKORN DAGSINS

Samkvæmt loftfæðilegu lögmáli ætti býflugan ekki að geta flogið. En býflugan veit þetta ekki og flýgur um allt.
-James Barrie

     

ÁHUGAVERÐIR TENGLAR