NÝTT !!!!'

TABATA

Einn vinsælasti hóptíminn í dag!

TABATA er snöggþjálfun sem eykur eftirbruna, gengur út á æfingar sem tryggja allt að 20 % aukna brennslu í allt að áta klukkutíma eftir tímann.

TABATA er æfingakerfi sem byggir á kraftmikilli skorpuþjálfun (High intensity Interval Training).

Hugmyndin er komin frá Dr Izumi Tabata um hámarkserfiði í margendurteknum stuttum skorpum.  

Tabata er alhliða þjálfun sem byggir á þolþjálfun og kraftþjálfun, tímarnir henta bæði byrjendum og lengra komnum og er sérstaklega góð þjálfun fyrir íþróttamenn sem vilja auka þol og súrefnisupptöku.
Tabata byggir á átökum í 20 sek og hvíld í 10 sek, þetta er svo endurtekið 8 sinnum.

Góð upphitun í byrjun, og góðar teygjur og slökun í lokin

Allt að 8 æfingar eru gerðar í hverjum tíma.

Tabata eykur –súrefnisupptöku - Tabata eykur þol - Tabata eykur styrk - Tabata eykur ákveðni

 

GULLKORN DAGSINS

Samkvæmt loftfæðilegu lögmáli ætti býflugan ekki að geta flogið. En býflugan veit þetta ekki og flýgur um allt.
-James Barrie

     

ÁHUGAVERÐIR TENGLAR